Um okkur

4loppur var stofnað í mai 2014. Eftir að ég (Svana) fékk minn fyrsta feld hund árið 2000 fannst mér vanta úrval af gæða feldvörum og takmörkuð kunnátta í gæludýraverslunum hér á landi. Feldhirða er áhugamál mitt og hef ég drukkið í mig alla þá kunnáttu sem ég hef í dag víða, bæði hérlendis og erlendis.

iGroom er gæðamerki á feldvörum sem við erum mjög stoltar af að leggja nafn okkar við sem umboðsaðilar.